Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tungufljót

Tungufljót er í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptökin eru nokkuð ofan byggðar og til  þess margir lækir á leið til ósa. Umhverfið er mjög margbreytilegt, sums staðar hraun og er fljótið allvíða í þröngum farvegi með grónum bökkum. Mjög margir góðir veiðistaðir eru í Tungufljóti. Aðal fisktegundin er allvænn sjóbirtingur og hafa veiðst fiskar yfir 20 pund. Lítið eitt veiðist af laxi í Tungufljóti. Þar er þokkalegt veiðihús og veitt á 4 stangir á dag.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 245 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )