Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svínárnesskáli

Skálinn í Svínárnesi stendur við Svíná innan við Búrfell á miðjum Hrunamannaafrétti. Skálinn er nýlega   uppgerður og þar er rennandi vatn hesthús og hestagerði.

Myndasafn

Í grennd

Búrfell í Þjórsárdal
Búrfell er 669 metra hár móbergstapi í Þjórsárdal. (Það er til nokkrar skýringar á nafninu og er ein sú að það tengist matargeymslu) Fjallið hefur myn…
Þjórsárdalur
Árnes Þjórsárdalur Ferðavísir: Flúðir 24 km.  Laugarás 19 km,<Árnes> Búrfell 23 km,  Sigalda 64 km. Sagt er að Þjórsárdalur hafi verið í…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )