Vinsælt er að aka um 12 km. langan fjallveg til Skálavíkur og njóta náttúrufegurðar og berja miðnætursólina augum. Eftirlíking gamallar verbúðar var reist skammt sunnan bæjarins og þar er gaman að staldra við og hverfa aftur í tímann (Ósvör).
Tjaldsvæðið í Bolungarvík er staðsett á bökkum Hólsár við Sundlaug Bolungarvíkur.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Veiðileyfi
Sundlaug
Salerni
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Golfvöllur
Rafmagn
Heitur pottur
Þvottavél
Eldunaraðstaða
Heitt vatn
Sturta
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir