Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fuglar Vestfirðir – Strandir

Víða á Vestfjörðum eru áhugaverðir staðir fyrir fuglaskoðara. Þar eru þrjú stærstu fuglabjörg landsins, Látrabjarg, Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. Hið fyrstnefnda er vestasti hlutin

Fuglar Íslands
Mynd: Helgi Jóhannsson

Áætlað er að tvær milljónir stuttnefja og langvía verpi þar. Hin tvö síðarnefndu standa hlið við hlið á norðanverðum Vestfjörðum.

Barði er á milli Önundar- og Dýrafjarðar. Þar er eitthvert stærsta bjartmávavarp landsins og á Mýrum í Dýrafirði er stærsta æðarvarp landsins (ca. 7000 pör). Óheimilt er að ganga um æðarvörp án leyfis landeigenda. Æðarkóngur er reglulegur vetrargestur á vestanverðu landinu en ekki er vitað um varp. Fálki er einna algengastur á Vestfjörðum. Haförn sést oft í innfjörðum Djúps.

Meira um Fugla

Myndasafn

Í grennd

Fuglar Íslands
Ísland státar ekki af fjölskrúðugri varpfuglafánu. Hér hafa sézt u.þ.b. 330 tegundir fugla, u.þ.b. 85 þeirra eru varpfuglar eða hafa reynt varp og u.þ…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )