Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Hamrar Akureyri

Elztu hlutar Akureyrar eru á Oddeyrinni og á láglendisræmunni sunnan miðbæjarins. Mikil áherzla hefur verið lögð á endurnýjun gamalla húsa og margir hafa yndi af núverandi útliti þeirra. Fyrsta íbúðarhúsið á Akureyri var byggt 1778.

Eitt stærsta og glæsilegasta tjaldsvæði landsins í fögru umhverfi undir klettunum sunnan og ofan Akureyrar. Tjaldsvæðið er staðsett við útivistarsvæðið í Kjarnaskógi.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Eldunaraðstaða
Sturta
Gönguleiðir
Þvottavél
Salerni
Eldunaraðstaða
Rafmagn

Myndasafn

Í grend

Akureyri
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum   ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhve…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )