Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Hamragaðar

Hamragardar

Tjaldsvæðið á Hamragörðum er án efa eitt af fallegri tjaldsvæðum á landinu og er það einstaklega hlýlegt. Þar er auðvelt að njóta fallegrar náttúru þar sem að fossarnir Gljúfrabúi og Seljalandsfoss eru í seilingar fjarlægð.

Þjónusta í boði
Hestaleiga
Eldunaraðstaða
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Rafmagn
Losun skolptanka
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Gönguleiðir

Rútuáætlun Þórsmörk

Myndasafn

Í grend

Gljúfurárfoss
Gljúfurárfoss er lítill foss norður af Seljalandsfossi. Fossinn er að hluta í hvarfi við klett, en gönguslóði með tré stiga að hluta, gerir göngufólki…
Hvolsvöllur
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Seljalandsfoss
Seljalandsfoss er u.þ.b. 60 m hár og tiltölulega auðvelt er að ganga allan hringinn í kringum hann, þótt oftast sé sleipt að fara á bak við hann. H…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )