Tjaldsvæðið á Hamragörðum er án efa eitt af fallegri tjaldsvæðum á landinu og er það einstaklega hlýlegt. Þar er auðvelt að njóta fallegrar náttúru þar sem að fossarnir Gljúfrabúi og Seljalandsfoss eru í seilingar fjarlægð.
Þjónusta í boði
Hestaleiga
Eldunaraðstaða
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Rafmagn
Losun skolptanka
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Gönguleiðir