Skarðskirkja er í Fellsmúlaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún var byggð 1931. Katólskar kirkjur staðnum voru helgaðar Mikael erkiengli.