Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

JIK-halendi

Hálendið - hvernig ferðast ég inná hálendið

Kjalvegur er u.þ.b. 200 km.

Kjalvegur

Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.

Kjalvegur er u.þ.b. 200 km langur á milli Gullfoss og Langadals.

Sprengisandur

Núverandi leið, svokölluð Ölduleið er mun austar. Hún er greiðfær traustum bílum, þótt hún verði yfirleitt ekki fær fyrr en í júlí á sumrin. Helztu tálmar þar eru óbrúaðar ár, einkum Nýjadalsá og Hagakvísl og stundum er bezt að reyna ekki við þær einbíla.

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )