Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Vatnajökull

Vatnajökull

Vatnajökull (2110m) er stærsti jökull Evrópu, 8100 km².

Jökulheimar

Þarna var veðurathugunarstöð í nokkur ár með fastri búsetu veðurathugunarfólks

Breiðamerkurjökull

Breiðamerkurjökull

Breiðamerkurjökull er meðal stærstu skriðjökla Vatnajökuls. Ísskrið hans liggur til suðurs frá meginjökli  og mótar stöðugt landslagið á leið sinni.

Langjökull

Langjökull

Langjökull Langjökull (1355m) er annar stærsti jökull landsins, u.þ.b. 950 km². Mestur hluti jökulsins er í 1200-  1300 m hæð

esjufjallaskali

Esjufjallaskáli

ESJUFJALLASKÁLI JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn (braggi) var byggður 1951. Hann fauk 1966. Annar skáli var byggður 1977. Hann fauk 1999. 

fjallkirkja

Fjallkirkja

FJALLKIRKJA á LANGJÖKLI JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fjallkirkja var byggð árið 1979 uppi á Langjökli fyrir 6-12 manns. GPS hnit: 64° 43.88′

godahnukaskali

Goðahnúkaskálinn

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Goðahnúkaskálinn (Vatnajokull) var byggður árið 1979 fyrir 6-12 manns í 1498 m hæð yfir sjó. Kort Vatnajökull GPS

Jökulheimar Skálar

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn var byggður árið 1955, bílageymslan árið 1958, eldsneytisgeymslan árið 1963 og yngri  1965. Eldri skálinn hýsir

Kverkfjallaskáli

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Kverkfjallaskáli var byggður árið 1977 í 1718 m.y.s. Hann hýsir 6-12 manns. GPS hnit: 64° 40.350′ 16° 41.385′.

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )