Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

akrafell

Akrafjall

Akrafjall (643 m) er milli Hvalfjarðar og Leirárvogar austan Akraness.

Akrakirkja

Akrakirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Hún var byggð árið 1900. Kirkja hefur  að Ökrum allt frá kristnitöku en fyrstu

Akranes Lighthouse

Akranes

Akranes fékk kaupstaðarréttindi árið 1942. Bærinn á samnefndu nesi milli Hvalfjarðar og Leirárvoga.

Akraneskirkja

Akraneskirkja

Akraneskirkja er í Garðaprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkja var byggð á Skipaskaga 1896 og  hafa setið þar síðan, en áður lá sóknin til Garða. Prestssetur var reist 1924.

Álftafjörður Snæfellsnes

Álftafjörður er austasti fjörðurinn á Snæfellsnesi norðanverðu með Eyrar- eða Narfeyrarfjall (382m) að austanverðu og Úlfarsfell að vestan. Geirríður, móðir

Álftaneskirkja Borg Mýrum

Álftaneskirkja

Álftaneskirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Kirkjustaðurinn Álftanes er á samnefndu nesi, sem skagar lengst út með Borgarfirði að norðan.

Álftartungukirkja

Álftartungukirkja er í Borgarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Fyrstu heimildir um kirkju í  eru frá því um 1200. Hún var afhelguð 1970

ARNEY

Talsvert er um frásagnir af huldufólki í eyjunni, m.a. hvernig það nýtti sér hrúta bænda fyrir ær sínar um fengitímann.

Baldur Ferja

Ferjan Baldur siglir yfir fjörðinn allt árið um kring Ferjan Baldur er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða. Ferjan siglir

Baula

Baula

Baula (934 m), prýði Borgarfjarðar, er keilumyndaður bergeitill úr súru bergi (laccolith; grunnt innskot)  vestan Norðurárdals á sýslumörkum Dala- og

Baularvallavatn

Baulárvallavatn

Baulárvallavatn inn af Dufgusdal. Baulárvallavatn er inn af Dufgusdal 193 m.y.s., 47 m djúpt og 1,6 km². Það er gott

Bæjarkirkja

Bæjarkirkja er í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Þar voru katólsku kirkjurnar Ólafi helga Noregskonungi. Kirkjan, sem stendur þar nú, var vígð

Belgsholt í Mela og Leirársveit

Belgsholt er í Mela- og Leirársveit. Þar mótar fyrir garðhleðslum umhverfis líklegan kirkjugarð, því 
 þarna var hálfkirkja, og dómhring.

berserkjahraun

Berserkjahraun

Berserkjahraun þekur vestasta hluta Helgafellssveitar milli fjalls og fjöru. Það rann til sjávar suðvestan  og suðaustan Bjarnarhafnarfjalls, út í Hraunsfjörð

breidafjordareyjar

Bíldsey

Feldarhólmur, þar sem feld Einars skálaglamms mun hafa rekið á land, er rétt sunnan Bíldseyjar

biskupsbrekka

Biskupsbrekka

Þar skiptust leiðir, um Uxahryggi til Lundareykjardals og norður Kaldadal

Bjarnarhafnarkirkja

Bjarnarhafnarkirkja er í Stykkishólmsprestakalli í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi. Þarna hefur verið   kirkja allt frá því á 12. öld. Í katólskum

Bjarnarhöfn

Bærinn Bjarnarhöfn í Helgafellssveit stendur undir Bjarnarhafnarfjalli (575 m), sem rís stakt við mynni   Hraunsfjarðar. Í katólskum sið var þar