Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan  þjóðvegar

Bugstadaros

Baugstaðaós – Hróarsholtslækur

Baugstaðaós, Hróarsholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið. Baugstaðará rennur   Flóann í Árnessýslu og skiptir hreppum. Vestan hennar er

Blanda

Blanda

Mikið vatnsfall sem kemur upp á öræfum og tínist til úr ýmsum áttum, m.a. úr Hofsjökli. Enn fremur   renna í

Blönduvatn

Blönduvatn Blöndulón

Blöndulón Blanda var stífluð við Reftjarnarbungu en þar voru góðar aðstæður til miðlunar. Jafnframt var reist stífla við upptök Kolkukvíslar

Botnsá

Áin rennur úr Hvalvatni og fellur til sjávar í Hvalfjarðarbotni. Áin er frægari fyrir þjóðsögur henni , svo og hæsta

Veiði á Íslandi

Breiðdalsá

Talsvert vatnsfall sem fellur til sjávar skammt frá Breiðdalsvík. Tínist til úr ýmsum lækjum og vötnum til  fjalla og verður

Veiði

Brúará – Hagós

Það veiðast fáeinir tugir laxa í henni, en það er hittingur og oftar en ekki silungsveiðimenn sem detta í   

Brúará Hamrar

Brúará – Hamrar

Brúará er næststærsta lindá landsins. Hún á upptök á Rótarsandi og Brúarárgljúfrum, sem eru falleg   náttúrusmíð. Hún er ekki ýkja

Brúarhlöð

Brúarhlöð eru þröngt og grunnt gljúfur, sem Hvítá rennur um sunnan Tungufells í Hrunamannahreppi.  Vegna þrengslanna er áin mjög djúp,

brunna

Brunná

Þessi á er þriggja stanga sjóbleikju- og sjóbirtingsá. Veiðistaðir og umhverfi árinnar er fallegt og   fjölbreytt. Víða er land að

Brynjudalsá

Safnast saman úr ýmsum lækjum og sprænum í fjöllum og giljum upp af Brynjudal í Hvalfirði og (410m; 0,23 km²)

Veiði bleikja

Búðardalsá

Búðardalsá á Skarðströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er gott veiðihús, þar sem  sjá um sig sjálfir.

Búlandsá

Búlandsá er í Búlandshreppi í Suður-Múlasýslu. Upptök hennar eru í innstu drögum Búlandsdals. Hún rennur eftir endilöngum dalnum, fellur út

Veiði á Íslandi

Deildará

Deildará er þriggja stanga á á Melrakkasléttu. Þar er ágætishús, þar sem veiðimenn hafa annast um sig sjálfir. Laxinn er

Eldvatn

Eldvatn er í Meðallandi í Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Blátært lindarvatnið á upptök víðsvegar  við og undan Eldhrauninu. Liggur það lengst af

Elliðaá

Elliðaár

Laxveiði á Höfuðborgarsvæðinu Þær eiga upptök sín í Elliðavatni, en efstu drög eru mun ofar, í vötnum fyrir ofan og

eyjfjardara

Eyjarfjarðará

Eyjarfjarðará rennur norður eftir Eyjafjarðardal, Upptökin eru suður í botni dalsins, og koma þar saman   margir lækir úr fjöllunum í

Eyvindará

Eyvindará er í Egilsstaðahreppi, Suður-Múlasýslu. Talin bæði lindá og dragá. Upptökin eru í  Eyvindaárdölum (Slenjudal, Tungudal og Svínadal). Áin fellur

Fáskrúð

Tveggja stanga á í Dölum,sem fellur í Hvammsfjörð. Hún er alldrjúgt vatnsfall að vatnsmagni og gefur   frá 150 til 300