Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Hólaneskirkja

Hólaneskirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Aðalheiður Þorleifsdóttir, búsett   á Akureyri, gaf kirkjunni ljósritaða útgáfu biblíu Guðbrands Þorlákssonar. Hún er

Höskuldsstaðakirkja

Höskuldsstaðakirkja er í Skagastrandarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Höskuldsstaðir eru bær og  á Skagaströnd. Þar var prestssetur til 1964, þegar það var

Hrefna- Hrafnreyður

Hrefna – HRAFNREYÐUR (MINKE WHALE) (Balaenoptera acutorostrata) Hrefnan, einnig nefnd hrafnreyður, verður sjaldan lengri en 9 m. Karldýrin vega 5-8

Húsið á Eyrarbakka

Húsið á Eyrarbakka er meðal elztu bygginga landsins. Það var flutt inn tilsniðið árið 1765 og er  stokkbyggt timburhús, 20

Hvammskirkja

Hvammskirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Hvammur er eyðibýli,  og fyrrum prestssetur í utanverðum Laxárdal, sem hafði útkirkju á Ketu.

Illugastaðakirkja

Illugastaðakirkja er í Ljósavatnsprestakalli og Þingeyjarprófastsdæmi. Kirkjan þar var helguð heilögum  á katólskum tímum. Timburkirkjan, sem nú stendur, var reist

Innri-Hólmskirkja

Innri-Hólmskirkja var reist úr timbri árið 1891. Höfundur hennar var Jón Jónsson Mýrdal, forsmiður og  rithöfundur. Steypt var utan um

Kampselur

Heimkynni kampselsins eru vítt og breitt um Norðurskautssvæðið. Hann er einfari og flækist víða.   Norðmenn veiddu hann áður, en þessi

Ketukirkja

Ketukirkja er í Sauðárkróksprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Keta er bær og kirkjustaður í   Skefilstaðahreppi á utanverðum Skaga að austan. Þar var

Knappstaðakirkja

Knappstaðakirkja er í Hofsóssprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Knappstaðir eru eyðibýli,   kirkjustaður og fyrrum prestssetur í Stíflu. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar

Landselur

Landselur verður allt að 2 m langur og 150 kg að þyngd. Hann er líkur öðrum selum í vexti en

Langreyður

Langreyður FIN WHALE (Balaenoptera physalus) . Hér við land verða karldýrin u.þ.b. 18 m löng og kvendýrin 19,5 m. Fullorðnir

Leiðbeiningar um vefinn

Íslenski ferðavefurinn er um allt sem viðkemur ferðaskipulagningu um landið. Hægt er að velja nokkrar leiðir til að skipuleggja sig

Léttir

Léttir (COMMON DOLPHIN) (Delphinus delphis) Fullvaxin karldýr eru 1,8-2,6 m löng og vega 80-140 kg. Kvendýrin eru 1,7-2,3 m og

Melstaðarkirkja

Melstaðarkirkja er í Melstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Melstaður er bær og prestssetur í   Miðfirði og um aldir talinn meðal beztu og

Mjaldur

Mjaldur (BELUGA WHALE) (Delphinapterus leucas) Fullvaxnir tarfar eru 4,2 – 5,5 m langir og vega 1-1,6 tonn en kýrnar 3

Náhvalur

Náhvalur (NARWHAL) (Monodon monoceros) Stærð fullvaxinna karldýra við landið er 4-6 m og 1,2-1,6 tonn en kvendýrin eru 3½-5 m