Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Áfangagil

Áfangagil

Í Áfangagil eru nýjar réttir, þar sem árlega er réttað fé sem gengur á Landmannaafrétt

Potturinn Bjarnarfjörður

Áfangastaðir: Þar sem ferðalagið hefst

Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að skoða endalausa mögulega staði til að heimsækja. Veldu landshluta hér á kortinu og góða ferð. Þannig er hægt að hoppa á landshluta um allan vef.

afangi mountain hut

Áfangi Fjallaskáli, Kjölur

Áfangi er gagnamannaskáli í eigu Húnavatnshrepps. Á sumrin er rekin ferðaþjónusta sem tekur á móti ýmiskonar hópum s.s hestahópum og

Akureyri

Akureyrarflugvöllur

Akureyrarflugvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955

Akureyri

Akureyri

Meðal skoðunarverðra staða á Akureyri eru öll söfnin, galleríin, Lystigarðurinn, Akureyrar. Sunnan Akureyrar er Kjarnaskógur, sem er vinsælt útivistarsvæði, líkt og gönguleiðirnar í Glerárdal,

helgafellssveit

Álavatn

Álavatn í Eyrarsveit er lítið vatn, sem er aðskilið frá sjó með malarkambi. Lítið eitt af bleikju og urriða er 

Álfaskeið tjaldsvæði

Álfaskeið

Álfaskeið er falleg dalskvompa í sunnanverðu Langholtsfjalli í Hrunamannahreppi. Ungmennafélag   sveitarinnar hélt þar útisamkomur í u.þ.b. 60 ár frá árinu

Álftá á Mýrum

Álftá á Mýrum er lítil og nett bergvatnsá, sem kemur upp í Hraundal og heitir þá Veituá. Rétt ofan  þjóðvegar

Álftafjörður austurland

Álftafjörður Austurlandi

Syðstur Austfjarða, sjávarlón eða fjörður, er stöðugt grynnkar og minnkar vegna framburðar ánna Hofsár og Geithellnaár. Fyrir fjarðarmynnið gengur sandrif,

Álftavatn

Álftavatn er í Soginu á mörkum Grafningshrepps og Grímsness. Það er 2,2 km², dýpst 2 m og í 15 m

Álftavatn

Álftavatn skálar FI

Skálarnir við Álftavatn Skálar FÍ standa austan Álftavatns. Þeir voru byggðir árið 1979 og hýsa 72 manns í svefnpokum í

Álftavötn skáli

Álftavötn skáli Útivistar

Húsið í Álftavötnum var endurreist af sjálfboðaliðum Útivistar árið 2001. Gangnamenn hættu að nota það eftir að húsin í Hólaskjóli

Almenningar

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að   Syðri-Emstruá í norðri og Markarfljóti

Ánavatn

Ánavatn er 7 km langt stöðuvatn á Jökuldalsheiði. Það er 4,9 km², dýpst 24 m og í 522 m hæð

Andakílsá

Andakílsá er vatnsmikil bergvatnsá, sem byrjar í Skorradalsvatni. Áin hefur verið virkjuð og er   laxveiðisvæðið frá virkjun og að brú.

Apavatn

Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla  sveik Gissur Þorvaldsson,

aravatn

Aravatn

Aravatn er í Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu. Það er 1,9 km², fremur grunnt og í 130 m hæð yfir sjó. Úr

Árbúðir við Svartá

Árbúðir

Árbúðir við Kjalveg. Í Árbúðum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 20 – 30 manns. Gashellur og góð aðstaða til