
Akureyrarflugvöllur
Akureyrarflugvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955

Akureyrarflugvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955

Flugsafnið var stofnað á Akureyri þann 1. maí 1999. Kveikjan að stofnun safnsins var skortur á skýlisrými fyrir einkaflugvélar á Akureyrarflugvelli.

Reglubundið póstflug er til Gjögurs og eru það einu samgöngurnar yfir vetrarmánuðina.

Vorið 1919 kom Rolf Zimsen, flugmaður og frændi borgarstjórnans Knud Zimsens, til landsins til að
aðstæður fyrir samgöngur í lofti á Íslandi. Honum leizt bezt á Vatnsmýrina sem flugvallarstæði og bæjarstjórnin lagði til 92.300 m² af svonefndu Briemstúni.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )